Aþena Villa Gunnarsdóttir #1731

Vegalengd 21km hópur A

Ég hleyp í ástkærri minningu Gunnellu frænku og ömmu en þær þurftu að kveðja okkur langt fyrir aldur fram eftir harða tveggja ára baráttu. Krabbameinsfélagið hefur reynst okkur fjölskyldunni vel og því hleyp ég fyrir það og þeirra göfuga starf.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)
Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Helena

    5.000kr.

    Áfram Aþena!

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda