Katrín Ella Jónsdóttir #1700

Vegalengd 10km Hópur B

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag til minningar um Gabríelu mína. Gleym-mér-ei reyndist okkur hjónum vel þegar við misstum stelpuna okkar á 22. viku síðastliðinn mars. Á Landspítalanum fengum við afhentan minningarkassa sem innihélt allskonar nytsamlega og fallega hluti til að minnast og halda utan um minningar um stelpuna okkar. Minningarkassinn var afar kærkominn á þessari erfiðu stundu og því finnst mér mikilvægt að styðja við þetta félag svo hefðin geti haldið áfram. Reykjavíkur maraþonið er ein stærsta fjáröflun félagsins en auk minningarkassanna hafa þau komið að mörgum öðrum mikilvægum verkefnum. Ég vona að þið sjáið ykkur fært að heita á mig og leggja mér lið við að gefa til baka - Fyrirfram þakkir! Litlir fætur marka djúp spor

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 211.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hafþór

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ingunn

  2.000kr.

  Hetja!!!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Valgerður

  2.000kr.

  Kærleikskveðja
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:53

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

1700

Ást og friður til allra litlu englanna♥️♥️

21 ágú. 2020
Ágústa Gunnlaugsdóttir

Áfram þú <3

Gangi þér vel elsku vinkona <3

28 júl. 2020
Eva Dögg

Takk

Takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Gleym mér ei og safna áheitum til minningar um hana Gabríelu, litlir fætur marka sannarlega stór spor Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

02 júl. 2020
Gleym mér ei styrktarfélag