Guðbjörg Anna Bergsdóttir #1694

Vegalengd 21km Hópur B

Ég hleyp fyrir ADHD samtökin því mér er málefnið hugleikið, en ég á 3 börn sem greind hafa verið með ADHD. Ég hef fundið fyrir fordómum varðandi lyfjagjöf og hegðun og veit að fleiri foreldrar ADHD barna kannast við það. Sem betur fer hefur umræðan um ADHD opnast undanfarin ár, en betur má ef duga skal! Ég hef nýtt mér fræðsluefni ADHD samtakanna og þakka fyrir mig með styrk til þeirra. Frekari fræðsla minnkar fordóma og eykur skilning á hegðun og líðan barna og fólks með ADHD.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir ADHD samtökin
Samtals safnað 42.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hanna Dóra

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bebbiló

  1.000kr.

  Þú færð hærri áheit þegar ég verð rík <3
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rutla

  5.000kr.

  Ferð létt með'etta
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Guðbjörg Anna! Bestu þakkir fyrir að leggja ADHD samtökunum lið með þátttöku þinni í Reykjavíkurmaraþoninu - það skiptir okkur miklu máli! Við óskum þér alls hins besta í undirbúningnum, áheitasöfnuninni og ekki síst, hlaupinu sjálfu. Þeir sem hlaupa fyrir ADHD samtökin og aðrir sem vilja styðja hlauparana "hittast" í Facebook hópnum TeamADHD - velkomin! https://www.facebook.com/groups/370199903669054

23 jún. 2020
ADHD samtökin