Albert Þorbergsson #1631

Vegalengd 21km hópur A

Mér er bæði ljúft og skylt að styðja við Brakkasamtökin þar sem ég á stökkbreyttan betri helming. Markmið Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA stökkbreytingu í geni og arfgengum krabbameinum. Brakkasamtökin hafa það að leiðarljósi að veita BRCA arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Brakkasamtökin - BRCA Iceland
Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • Tobbi

    5.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda