Valgerður S Kristjánsdóttir #1602

Vegalengd 10km Hópur C

Vinkona mín hún Móeiður Vala er fædd í september 2019 og er einstakt barn. Hún er ótrúlega dugleg en glímir við sjaldgæfan sjúkdóm sem mun fylgja henni ævilangt. Ég ætla að skrölta 10km fyrir hana og hennar fjölskyldu og styrkja í leiðinni Einstök börn :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Harpa Wenger

  3.000kr.

  Áfram Móuhópur !!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Soffía Unnur

  2.000kr.

  Áfram Vala
 • Mist

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Einstök börn