Trausti Þorsteinsson #1589

Vegalengd 42km

Ég hleyp alltaf til minningar Hauks Heiðars bróður míns sem lést af völdum þunglyndis aðeins 25 ára gamall. Pieta samtökin hafa verið að sanna sig sem samtök sem aðstoðar fólk með þunglyndi og kvíða að berjast fyrir lífi sínu og finna aftur hamingjuna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Pabbi & mamma

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hófí

  5.000kr.

  Ákaflega verðugt málefni!

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda