Tinna Níelsdóttir #1553

Vegalengd 10km Hópur C

Lítill vinur sem stendur mér mjög nærri greindist með sjaldgæfan sjúkdóm við fæðingu sem mun fylgja honum alla tíð. Ég hef séð hvað það getur tekið á fjölskylduna að eiga langveikt barn og vil því leggja mitt að mörkum til þess að styðja við Einstök börn. Margt smátt gerir eitt stórt!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 29 dögum síðan

 • Ragnar

  2.000kr.

  Flott hjá þér Tinna.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kristín Björg

  5.000kr.

  Áfram Tinna!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ástrós Máney og Móey kisa

  5.000kr.

  Elsku Tinna besta duglega frænka okkar gangi þér vel að hlaupa fyrir þetta góða málefni!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:17

Skilaboð til keppanda
Fyrir 29 dögum síðan

Stuðningur

Gangi þér vel og góða skemmtun ❤

22 ágú. 2020
Stefý frænka

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Einstök börn

Áfram elsku Tinna

Frábært málefni elsku Tinna, gangi þér vel 😘

31 júl. 2020
Inga

Áfram elsku Tinna

Þetta verður gaman😊

30 júl. 2020
Mamma