Gunnar Hrafn Hall #1542

Vegalengd 21km Hópur B

Öllum er okkur gefið misjafnlega erfið verkefni í lífinu. Erfiðustu verkefnin eru án efa að horfa upp á börnin okkar þjást. Sigurbjörn Bogi er ótrúleg hetja og þau fáu tækifæri sem ég hef fengið að vera í kringum hann og hans yndislegu fjöldskyldu og vini kennir manni að ekki er á vísan að róa með hvernig hver dagur verður, hver nótt, hvern einasta dag ársins. Það að geta lagt eitthvað smá af mörkum með smá sprikli sem getur gefið þessari ofurhetju og hans fjöldskyldu hvað sem er til að létta undir eða auka þægindi er mér auðveld ákvörðun. Ég hvet alla mína vini, vandamenn og í raun hvern sem er til að leggja þessu máli lið með smá fjárframlagi. Áfram Sigurboginn :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
141%
Samtals safnað 141.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Ragnheiður Þengilsá

  5.000kr.

  Áfram frændi.
 • Guðbjörg

  3.000kr.

  Vel gert !
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hrafnhildur og Hanni Mógó

  3.000kr.

  Fljótasti vinur okkar go go
 • Fannar og Una

  3.000kr.

  Go go
 • Toni

  10.000kr.

  Snillingur frábært frammtak
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:35

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Meistari

Þvílíkur snillingur Gunnar. #takkkári

22 ágú. 2020
Björn Ingi

5.000 kr.

Áfram þú! :D

18 júl. 2020
Ásta og Óli