Laufey Einarsdóttir #1518

Vegalengd 21km Hópur B

Ég ætla að hlaupa fyrir Unu Torfadóttur sem greindist með heilakrabbamein í sumar. Félagið sem ég ætla að styrkja er Kraftur, mikilvægt félag sem styður við ungt fólk eins og Unu sem fengið hefur krabbamein, og fjölskyldur þeirra. Áfram Una! Við hlaupum með þér alla leið! <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Steinunn Hj.

  3.000kr.

  Áfram Una!
 • Stefanía og Jón Atli

  5.000kr.

  Vel gert!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Addý

  3.000kr.

  Frábært hjá ykkur:-)
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:17

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir að hlaupa af Krafti

Sæll Laufey, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa til góðs fyrir Kraft. Við bendum þér á FB hópinn - Ég hleyp af Krafti 2020 - þar sem við komum ýmsum gagnlegum upplýsingum til hlauparanna okkar: https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ Gangi þér vel að hlaupa, Kraftsliðið

18 ágú. 2020
Kraftur stuðningsfélag