Ásta B. Andersen Sveinsdóttir #1517

Vegalengd 10km Hópur B

Ég hleyp til minningar um bróður minn, Vilhjálm Árna Sveinsson sem tók sitt eigið líf árið 2016. Ástæðan fyrir því að ég valdi að hlaupa fyrir Píeta samtökin er sú að ég er virkilega þakklát því forvarnarstarfi sem þau sinna gegn sjálfsvígum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
0%
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda