Kristinn Gissurarson #1493

Vegalengd 42km

Ég ákvað að hreyfa mig meira þar sem 25% vinna er ekki alveg nóg. Byrjaði að skokka og kemst svo alltaf lengra og lengra. Til þess að setja ennþá meiri pressu á mig þá skoraði ég á sjálfan mig og skráði mig í marathon. Síðan vonandi að ná að safna smá upphæð fyrir Samhjálp sem stendur sig frábærlega í að styðja fólk sem þarf á því að halda.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Samhjálp
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda