Bergrún Sigr Benediktsdóttir #1469

Vegalengd 21km Hópur B

Fyrir ári síðan var ég í miðri lyfjameðferð og átti seinna eftir að fara í skurðaðgerð og geislameðferð. Ég hleyp í dag af því að ég get það og ég elska það. Ljósið er dásamlegur staður sem hjálpaði mér svo mikið í mínu veikindaferli. Það er Ljósinu að þakka að ég stend hér sterkari sem aldrei fyrr. Ég mun vera þeim ævinlega þakklát og nú langar mig að reyna að gefa þeim eitthvað til baka. Takk fyrir allt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1469 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 500.000kr.
20%
Samtals safnað 99.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Helga og steini

  5.000kr.

  Hörkutól
 • Alli og Beta

  5.000kr.

  Haltu áfram að sigra
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 10 dögum síðan

Áfram Begga

Gangi þér vel :) Þú massar þetta eins og allt sem þú tekur þér fyrir hendur <3

24 júl. 2020
Lilja Rós

Áfram Begga

Þú massar þetta hlaup eins og allt annað sem þú gerir 💪

23 jún. 2020
Brynja Vigdis og co