Erla Dögg Birgisdóttir #1438

Vegalengd 21km

Það á enginn að þurfa ganga í gegnum úrvinnslu kynferðisofbeldis einn. Stígamót bíður upp á ókeypis aðstoð fyrir alla þá sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Samtals safnað 2.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Kærar þakkir Erla Dögg!!!

Það er svo sannarlega rétt hjá þér að engin ætti að ganga einn í gegnum úrvinnslu kynferðisofbeldis. Að styrkja Stígamót gerir okkur kleift að halda úti þjónustu fyrir brotaþola sem er þeim algjörlega að kostnaðarlausu. Það er vegna velvilja samfélagsins og einstaklinga eins og þín sem hjálpar okkur að hjálpa brotaþolum, stunda fræðslustörf og stuðla að vitundarvakningu um kynferðisofbeldi. Áfram Erla Dögg!!

15 júl. 2020
Starfsfólk Stígamóta