Valgerður Bláklukka Fjölnisd. #1434

Vegalengd 10km

Við erum þrjár systur sem vorum þeirrar lukku aðnjótandi að eignast allar lifandi fullburða börn 2019. Því safna ég fyrir jafngildi minningarkassa í þeirra nafni. Hvetjum auðvitað aðra foreldra til að safna fyrir minningarkassa í nafni sinna barna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmið 35.000kr.
40%
Samtals safnað 14.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Guðný Þóra

  5.000kr.

  Svo fallegt framtak mín kæra, gangi þér sem allra best! knús frá okkur <3
 • Helga

  3.000kr.

  Heiti á þetta fallega markmið, gangi þér vel
 • Ragnhildur

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk

Við erum ykkur mjög þakklát. Maraþonið er lang-mikilvægasta fjáröflunin í okkar starfi og styrkurinn sem kemur til okkar fer í Minningarkassaverkefnið. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/ Bestu kveðjur Anna Lísa 15 jún. 2020

22 jún. 2020
Gleym mér ei