Bjarni Már Valdimarsson #1398

Vegalengd 10km

Ég styrki Píeta samtökin í mínu hlaupi. Samtökin hafa hjálpað mér og fjölskyldu minni mikið eftir fráfall pabba í fyrra. Ef þið eigið nokkra aura afgangs, þá væri frábært ef þið gætuð styrkt það mikilvæga starf sem Píeta sinnir.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 157.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Maggi

  5.000kr.

  Meistari
 • Halla og Sindri

  5.000kr.

  Vel gert elsku Bjarni! Hvatning og kveðja frá hlaupafélögunum í Spretti
 • Elli

  2.000kr.

 • Salka Liljan og Valbjörg Alda

  5.000kr.

  Pabbi bestur <3
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eva María

  5.000kr.

  Bestur!
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:29

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

áfram með lífið

flott hjá þér

22 ágú. 2020
inga og tolli