Sara Rós Guðmundsdóttir #1397

Vegalengd 21km

Í ár hleyp ég fyrir Aflið, samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi, sem er staðsett á Akureyri. Þó svo að meirihlutinn af okkur Íslendingum búum á höfuðborgarsvæðinu þá gerast ekki síður svona hlutir á landsbyggðinni. Heimilisofbeldi og kynferðisbrot eru ekkert óalgengari úti á landi. Og þá er svo ofboðslega dýrmætt að eiga svona samtök að. Að fá greiðan aðgang að hjálpinni er ekki sjálfsagt. Ég veit að þau hafa unnið þrekvirki með allri sinni óeigingjörnu vinnu og ekki bara hjálpað sumum heldur hreinlega bjargað þeim. Þess vegna vil ég leggja mitt að mörkum og hlaupa fyrir þau.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1397 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 70.000kr.
43%
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Guðrún

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Harpa G

  5.000kr.

  Þú getur þetta
 • Guðrún Ey

  2.000kr.

  Frábært málefni - Gangi þér vel!
 • Maff

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda