Athena Neve Leex #1381

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Hugrúnu geðfræðslufélag af því að mér finnst fræðsla um geðheilbrigði, geðraskanir og þau úrræði sem standa til boða mikilvæg og ábótavant í skólum. Þar sem félagið er rekið í sjálfboðastarfi er Reykjavíkur maraþonið ein af stærstu fjáröflunum félagsins og vil ég því leggja mitt af mörkum til að styrkja félagið. Mér finnst Hugrún vinna svo gríðarlega flott starf og er ég stolt af því að fá að hlaupa fyrir bættri geðheilsu ungmenna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1381 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Hugrún geðfræðslufélag
Markmið 100.000kr.
56%
Samtals safnað 56.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 7 dögum síðan

 • Nafnlaus

  15.000kr.

  Flott framtak!
 • Auja

  5.000kr.

  Frábært hjá þér Athena snillingur! Gangi þér vel :)
 • Hilmir Gestsson

  3.000kr.

  Stoltur af þér
 • Sólveig

  10.000kr.

  áfram Athena
 • María Fanndal

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rashaan Leex

  13.000kr.

  I better get my monies worth Athena!! Love Dad
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda