Hlynur Guðmundsson #1355

Vegalengd 21km

Annað árið í röð, það þriðja í heildina, hef ég ákveðið að skrá mig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram, ef allt fer að óskum, þann 22. ágúst 2020. Þetta árið hef ég ákveðið að hlaupa til styrktar Alzheimersamtakanna. Samtökin sjá um margvíslega fræðslu um alzheimer og aðrar heilabilanir ásamt því að halda úti ýmissi þjónustu fyrir einstaklinga sem þjást af heilabilunum. Meðal þessarar þjónusut er Vinaminni á Selfossi sem stendur mér nær. Ég vona því að sem flestir sjái sér fært að leggja þessu málefni lið og hvert áheit er mikil hvatning fyrir mig.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1355 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmið 50.000kr.
30%
Samtals safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Eygló sys

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Stóra sys ??

  5.000kr.

  Áfram þú
 • Bex

  5.000kr.

  Ferð langt á góðmennskunni! Áfram Hlynur!

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda