Gísli Þór Viðarsson #1351

Vegalengd 42km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir ADHD samtökin
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Sigurbjörn

  3.000kr.

  Gangi þér vel.
 • Rakel Lind

  3.000kr.

  Gangi þér ótrúlega vel Gísli!
 • Daði Kristjánsson

  3.000kr.

  Gangi þér vel Gísli!
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  #teamADHD #snillingar #takkADHD

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Velkominn í Team ADHD

Kæri Gísli Þór. Bestu þakkir fyrir að leggja ADHD samtökunum lið með þátttöku þinni í Reykjavíkurmaraþoninu - það skiptir okkur miklu máli! Við óskum þér alls hins besta í undirbúningnum, áheitasöfnuninni og ekki síst, hlaupinu sjálfu. Þeir sem hlaupa fyrir ADHD samtökin og aðrir sem vilja styðja hlauparana "hittast" í Facebook hópnum TeamADHD - velkomin! https://www.facebook.com/groups/370199903669054

04 jún. 2020
ADHD samtökin