Sandra Sif Smáradóttir #1314

Vegalengd 10km

Ég & Alba ætlum að hlaupa 10km til styrktar Gleym Mér Ei í nafni elsku litlu Hönnu Björk Arnarsdóttur <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð50.000kr.
100%
Samtals safnað 50.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Ásta Mjöll

  3.000kr.

  Áfram þið
 • Gunna móðursystir

  5.000kr.

  Fyrir litlu frænku
 • Eyrún Líf

  2.000kr.

  <3
 • Margret Scheving

  2.000kr.

  Áfram þið <3
 • Amma Stína

  2.000kr.

  Gangi þér vel Sandra mín og Alba
 • Kristín Thelma

  1.000kr.

  Duglegastar, held með ykkur!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk

Við erum ykkur mjög þakklát. Maraþonið er lang-mikilvægasta fjáröflunin í okkar starfi og styrkurinn sem kemur til okkar fer í Minningarkassaverkefnið. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/ Bestu kveðjur Anna Lísa

15 jún. 2020
Gleym mér ei