Helga Helgadóttir #1307

Vegalengd 10km

Ég kynntist Önnu Guðrúnu á heilsuráðstefnu fyrir nokkrum árum. Fyrir ári síðan fékk hún krabbamein í magann. Hún hefur nú náð bata og stofna hlaupahópinn "Mallinn hennar Önnu." Ég vil styðja hana í að sýna þakklæti í verki. Þakklæti fyrir þjónustu Ljóssins svo fleiri sem á þurfa að halda geti nýtt sér þá þjónustu sem þar er í boði. Tveir ættingjar greindust einnig með krabbamein á árinu og ég hleyp þeim til heiðurs. Hægt er að heita á hópinn sem heild eða einstaka hlaupara. Mitt persónulega markmið er að safna 37000 kr. sem telur inn í hópinn líka en markmiðið þar er að safna að lágmarki 250000 kr. Ég hvet þig til að láta gott af þér leiða með því að skrá þig til leiks og/eða heita a hlaupara/hóp. Helga #1307 - Mallinn hennar Önnu #1291

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 37.000kr.
27%
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Svava

  2.000kr.

  Áfram þú
 • Bjarki

  3.000kr.

  Gangi þér vel :)
 • Kalli

  2.000kr.

  Gott framtak Helga... gangi þér vel
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda