Erlendur Pálsson #1305

Vegalengd 21km

#mittmaraþon breyttist í 200 km "sóló" hjólaferð um Fjallabak. Í covid-ástandi heimsins hefur aldrei verið ríkari ástæða til að styðja nepalskar stelpur til náms!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Empower Nepali Girls - Íslandsdeild
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Auðbjörg

  3.000kr.

  Snillingur
 • Soffía Sigurgeirsdóttir

  5.000kr.

  Áfram Elli og áfram Empower Nepali Girls
 • Edda Marín

  1.000kr.

  Gó Elli Gó!!! :)
 • Kolla

  2.000kr.

  Áfram Elli
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • ABB

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda