Magnús Þór Valdimarsson #1279

Vegalengd 21km

Langtímamarkmiðið mitt er að vinna pabba. Pabbi var mikill keppnismaður, hörku hlaupari og fyrirmyndin mín. Alveg frá því að ég byrjaði að hlaupa ætlaði ég að bæta maraþon tímann hans pabba(3:00:46) en í ár ætla ég að reyna hlaupa hálft á 1:30, þá er ég allavegana hálfnaður með að bæta pabba. Ég hleyp fyrir Píeta samtökin. Eftir að pabbi lést þá hjálpuðu Píeta samtökin okkur fjölskyldunni mikið og við erum afar þakklát fyrir að svona samtök séu til fyrir þá sem þurfa á þeim að halda.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 200.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Salka Liljan og Valbjörg Alda

  5.000kr.

  Flottur Maggi frændi!
 • Eva María

  5.000kr.

  Snillingur!
 • Amma og afi

  5.000kr.

  Við elskum þig, Fríða amma og Maggi afi
 • Sandra Björk

  10.000kr.

  Vel gert Maggi! Við erum svo stolt af ykkur. Sandra & co
 • Hilmar Þór

  21.000kr.

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:43

Skilaboð til keppanda