Jónína Sigríður Grímsdóttir #1264

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Neistann styrktarfélag Hjartveikra Barna 6. árið í röð. Ég á 5 (alveg að verða 6) ára hjartastrák sem fæddist með nokkur göt í hjartanu og fór þegar hann var þriggja mánaða gamall fór hann í opna hjartaaðgerð úti í Boston. Alls var hann fyrstu 22 mánuði lífs síns á spítala í 3 löndum. Bæði vegna hjartagalla og annara vandamála. Í gegnum allan þennan tíma og síðan hefur Neistinn með sitt öfluga starf verið okkur innan handar. Sama hvort um er að ræða ráðgjöf, spjall eða félagsstarfs. Neistinn heldur þónokkra viðburði á hverju ári fyrir hjartabörnin og aðstandendur þeirra. Það er frábært að hafa þennan félagskap, bæði fyrir okkur foreldrana að kynnast öðrum foreldrum sem hafa gengið í gegnum það sama og fyrir börnin að kynnast öðrum hjartakrökkum. Mig langar að gefa til baka. ÁFRAM NEISTINN!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • Unnar Reynisson

  3.000kr.

  #neistinn
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Björgvin Unnar

  3.000kr.

  Áfram mamma!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda