Eva Dögg Kristinsdóttir #1198

Vegalengd 42km

Ég ætla að hlaupa heilt maraþon! Mig langar að láta gott af mér leiða og ætla að hlaupa fyrir Píeta samtökin. Píeta samtökin sinna forvörnum gegn sjálfsvígum og styðja við aðstandendur. Þetta málefni er mér kært og það er mjög mikilvægt að opna umræðuna um sjálfsvíg. Það er alltaf von. #segðuþaðupphátt #FyrirAron

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Valli

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Mamma

  5.000kr.

  Stattu þig stelpa <3
 • Erna

  1.000kr.

  Snillingur

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda