Tinna Ævarsdóttir #1188

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Píeta samtökin í þriðja skiptið af því að ég trúi á mikilvægi þeirra. Ég þekki hvernig er að sjá ekki útúr myrkrinu og þá er ómetanlegt að hafa stað þar sem hjálp og öryggi er að finna. En ég þekki líka hvernig er að sjá heiminn með hjartanu og fyrir það, lífið og dóttur mína hleyp ég og ætla að gera um ókomin ár.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1188 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 50.000kr.
20%
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • Hetju

    10.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda