Ljósið vinnur frábært og óeigingjarnt starf í þágu þeirra sem veikst hafa af krabbameini. Vonandi get ég sett nokkrar krónur í kassann.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.