Ásdís Arna Gottskálksdóttir #1093

Vegalengd 10km

Ég stofnaði góðgerðafélagið Bumbuloní 2015 í minningu sonar míns, Björgvins Arnars, sem lést 2013 úr sjaldgæfum sjúkdómi, þá aðeins 6 ára gamall. Bumbuloní styrkir fjölskyldur langveikra barna og hefur nú stutt við 38 fjölskyldur alls. Ég hleyp fyrir Björgvin og Bumbuloní og fyrir þær fjölskyldur sem eiga langveik börn. Áfram Björgvin og áfram Bumbuloní! <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Markmið 500.000kr.
32%
Samtals safnað 160.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Svanhildur J

  5.000kr.

  Áfram Bumbulóní og áfram þú
 • Rúna Malmquist

  1.000kr.

  Íþróttaálfurinn sæti
 • Bidda

  10.000kr.

  Glæsilegt hjá þér Ásdís mín
 • Elsa Margrét

  1.000kr.

  Glæsilegt :)
 • Maja

  10.000kr.

  Glæsilegur árangur hjá ykkur Nínu í gær.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:33

Skilaboð til keppanda