Guðmundur Óskar Helgason #1053

Vegalengd 21km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND á Íslandi
Markmið 300.000kr.
0%
Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • Nafnlaus

    1.000kr.

    Nafnlaust áheit barst

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Takk fyrir okkur

Nú hefur Maraþoninu verið aflýst fyrir 2020. Það er auðvitað mikill skaði fyrir félagið sem á svona dugnaðarforka að eins og ykkur. Hlaupastyrkur er að skoða með framhaldið og vonandi endar þetta vel fyrir alla. MND á Íslandi þakkar innilega fyrir stuðninginn og hlýjan hug. Allavega sjáumst við hress á næsta ári.

04 ágú. 2020
MND á Íslandi