Helgi Halldórsson #1045

Vegalengd 21km

Ég tók þá stóru ákvörðun að skrá mig og skora á sjálfan mig með því að hlaupa 21.1 km hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 22. ágúst næstkomandi fyrir Klúbbinn Geysir. Klúbburinn Geysir er félagsskapur sem hefur það að markmiði að fólk með geðsjúkdóma geti átt betra líf. Sjálfur er ég félagi í klúbbnum þar sem er ekkert nema gott, frábært, yndislegt og duglegt fólk.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1045 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
Samtals safnað 130.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 18 dögum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  6.000kr.

  Áfram Helgi!! Helgi er svo jákvæður, duglegur, hraustur, glaðlyndur og brosmildur.
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Flott hjá þér Helgi að tala opinskátt um geðrænu veikindin þín. Það er ekki neitt sem á að skammast sín fyrir.
 • Nafnlaus

  6.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Helgi er ótrúlega flott fyrirmynd og fær mann til að trúa að hægt sé að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, og láta gott af sér leiða um leið.
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 6 mánuðum síðan

Go helgi

Þú massar þetta eins og allt sem þú tekur þér fyrir hendur

13 jan. 2020
Tota