Gunnar Lúðvík Gunnarsson #1035

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10km með Jenný Lilju í hjarta og huga, ég geri ráð fyrir að vinur minn Vælir Skælir verði með mér stóran hluta hlaupsins eins og síðustu ár. Þegar ég hleyp held ég minningu Jennýjar Lilju lifandi og safna í leiðinni áheitum sem styður gott mál efni. Markmið Minningarsjóðs Jennýjar Lilju fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2020 er að styðja við bakið á sjálfboðaliðum sveita Landsbjargar. Í ár renna öll áheit í ný stofnaðan sjóða Landsbjargar. Sjóðnum er ætlað er að standa við bakið á sjálfboðaliðum Björgunarsveitum Landsbjargar við að leita sér aðstoðar fagfólks við úrvinnslu og sálgæslu vegna upplifana þeirra á vettvang slysa og hamfara. Margir hafa horfið úr starfi sveitana vegna erfiða upplifana þeirra. Ég hleyp ár fyrir sjálfboðaliðana sem við treystum alltaf á.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

  • Nafnlaus

    5.000kr.

    Nafnlaust áheit barst
  • Egill Þorsteins

    5.000kr.

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda