Ágústa Sólveig Sigurðardóttir #7349

Vegalengd 10km

Ég ákvað á síðustu stundu að hlaupa fyrir litla frænda. Hann var einungis lítill strákur í 1. Bekk þegar hann greindist, núna var hann að byrja í 4. Bekk og fær loksins að ganga í skóla eins og önnur börn. Lífið er núna og við skulum njóta þess <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 23 dögum síðan

 • Sirrý

  5.000kr.

  Go girl
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigga sys

  5.000kr.

  Whoop whoop
 • Fríða Tómasdóttir

  1.000kr.

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda