Baldur Jezorski #7224

Vegalengd 10km

Afhverju er strákur með kattarofnæmi að hlaupa maraþon og safna áheitum fyrir Kattaholt? Þessi litlu dýr eiga Kattavinafélaginu lífið að launa. Þetta starf er að miklu leyti unnið í sjálfboðavinnu er mjög mikilvægt en er því miður oft vanmetið af yfirvöldum og almenningi. Með þinni hjálp er hægt að halda þessu tímabundna heimili heimilislausra katta opnu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands
Markmið 50.000kr.
70%
Samtals safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Iljushka

  3.000kr.

  Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama en orðstyr deyr aldrei þeim er sér góðan getur
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kattavinir

  5.000kr.

  Kærleikur gagnkvæmt endurgoldinn
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • 1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hlaupa fyrir kisurnar a

🙂🐱🐈

24 ágú. 2019
Kristjana Magnúsdóttir