Stefanía Ósk Þórisdóttir #7156

Vegalengd 10km

Ég ætla hlaupa 10 km á laugardaginnn. Ég ætla að hlaupa til styrktar krabbameinsfélaginu en í sumar greindist pabbi minn með krabbamein, ég hleyp þvi fyrir hann og alla þá sem greinst hafa með krabbamein. ég vonast til að flestir styrki þetta mikilvæga málefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)
Samtals safnað 26.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bára

  5.000kr.

  Gangi þér vel :)
 • Auðunn

  5.000kr.

  YOU GO GIRL
 • Hulda frænka

  6.000kr.

  Gangi þér vel kæra frænka og þetta er flott málefni því á morgun eru líka 16 ár síðan pabbi ( afi þinn ) dó úr krabbameini :) knús og kossar
 • Magga

  5.000kr.

  Þú massar þetta
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda