Elín Kristín Guðrúnardóttir #7107

Vegalengd 10km

Ég ætla að ganga 10 km með móðursystur minni Ellý sem greindist með Alzheimer aðeins 51 árs gömul. Ellý er algert hörkukvendi sem gengur fáránlega mikið og því er mikil pressa á mér að standa mig í stykkinu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda