Sindri Snær Ólafsson #7096

Vegalengd 21km

Ólavía er 5 ára snillingur og gleðigjafi sem greindist með illkynja heilaæxli þann 3.júní 2019 sem var fjarlægt með góðum árangri stuttu seinna. Ólavía þarf samt að gangast undir erfiða lyfja- og geislameðferð sem mun standa yfir í rúmt ár.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmiði náð50.000kr.
136%
Samtals safnað 67.928kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Mæja frænka

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Jóhann

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Stína

  3.000kr.

  Vel gert Sindri
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Þú massar þetta
 • Jón og Edda

  3.000kr.

  Gangi þér vel, gott málefni.
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Sindri Snær

Gangi þér rosa vel og til hamingju með afmælið :)

22 ágú. 2019
Ingunn