Hilmar Þór Hilmarsson #7009

Vegalengd 42km

Tveimur dögum fyrir hlaup hélt ég uppá 5 ára afmæli dóttur minnar. Fyrir þessum fimm árum, þegar ég var að upplifa bestu stundir lífs míns horfði ég uppá vini mína og samferðafólk á meðgöngu tímabilinu ganga í gegnum ferðalag sem hafði varla hvarflað að hinum grunnhyggna mér að gæti komið fyrir nokkra fjölskyldu. Það að kynnast þeirri gleði sem fólkið mitt var að ganga í gegnum og vera á sama tíma sleginn í andlitið með fréttum af sorg annarra er eitt það lærdómsríkasta sem ég hef gengið í gegnum. Að missa barn er eitthvað sem enginn getur undirbúið sig undir og finnst mér starf Gleym-mér-ey virkilega þarft og fallegt. Fyrir Viktor og alla litlu englana <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 144.400kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • mamma

  10.000kr.

  Frábært afrek sonur og fallegt hjartalag.
 • Amma á Raufó

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Elva

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Guðrún

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ragnhildur Halla Bjarnadóttir

  10.000kr.

  Til hamingju með glæsilegan árangur Hilmar minn og takk fyrir að hlaupa fyrir þetta góða styrktarfélag
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda