Marta Guðrún Daníelsdóttir #6956

Vegalengd 10km

Ljónshjarta eru samtök fyrir yngra fólk sem hefur misst maka og börn þeirra. Ljónshjarta eru sannarlega eitt af þeim samtökum sem enginn óskar sér að tilheyra en á sama tíma er ótrúlega dýrmætt að geta tilheyrt þessum hópi þegar á þarf að halda. Það er svo mikilvægt að geta verið í samskiptum við fólk sem deilir svipaðri reynslu og auk þess stendur Ljónshjarta fyrir margs konar viðburðum og stuðningi við börn sem hafa misst foreldri. Ljónshjarta heldur úti vandaðri heimasíðu með fræðsluefni fyrir bæði þá sem missa maka og þá sem vilja styðja við fjölskyldur í þessum sporum. Við erum þakklát fyrir það frábæra starf sem unnið er á vegum Ljónshjarta og þess vegna hleyp ég fyrir Ljónshjarta. Kærleikskveðja, Marta

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Ljónshjarta
Samtals safnað 42.510kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Duglegust!
 • Magnhildur

  1.000kr.

  Snillingur
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • KJG

  1.000kr.

  Gangi þér vel
 • Gugga

  1.000kr.

  Flottust
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda