Vilborg Ásgeirsdóttir #6896

Vegalengd 21km

Alltaf jafn erfitt að velja málefni þar sem það eru svo mörg félög/aðilar sem ég myndi vilja safna fyrir en eins og áður þá styrki ég sjálf nokkra aðila en hef ætlað að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin mjög lengi svo nú verður það fyrir valinu enda virkilega erfiður sjúkdómur sem við fjölskyldan þekkjum af eigin raun og jafnframt einn af þeim sjúkdómum sem ég vona innilega að finnist lækning við! Muna svo bara að margt smátt gerir eitt stórt :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 52.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • María og co

  15.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Tóti

  2.000kr.

  Áfram Lilla :)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ásgeir

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Arna

  2.000kr.

  Áfram mamma <3
 • Dídí

  5.000kr.

  Áfram ÞÚ ert ALGJÖR SNILLINGUR
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

LANGBESTUST

Áfram ÞÚ MIKLI SNILLINGUR

23 ágú. 2019
Dídí