Ásta Bergsdóttir #6877

Vegalengd 10km

Í fyrra greindist Eydís Ása, ein af mínum bestu vinkonum með brjóstakrabbamein og hún hefur staðið sig eins og hetja í baráttunni síðasta árið. Fyrir ári síðan stóð hún á hliðarlínunni og hvatti okkur áfram en í ár förum við saman 10 km. Ljósið hefur verið Eydísi og fjölskyldunni hennar mikill stuðningur í endurhæfingarferlinu og þess vegna langar mig að hlaupa fyrir Ljósið og styrkja það frábæra starf sem fer þar fram!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 14.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Eva

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ásdís

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Mammsa

  5.000kr.

  Áfram Ásta
 • Nadía

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 24 dögum síðan

Ásta hlaupari

Þú massar þetta! ps. mundu eftir morgunmat áður en þú ferð ;)

22 ágú. 2019
Bryndís