Ásta Bergsdóttir #6877

Vegalengd 10km

Í fyrra greindist Eydís Ása, ein af mínum bestu vinkonum með brjóstakrabbamein og hún hefur staðið sig eins og hetja í baráttunni síðasta árið. Fyrir ári síðan stóð hún á hliðarlínunni og hvatti okkur áfram en í ár förum við saman 10 km. Ljósið hefur verið Eydísi og fjölskyldunni hennar mikill stuðningur í endurhæfingarferlinu og þess vegna langar mig að hlaupa fyrir Ljósið og styrkja það frábæra starf sem fer þar fram!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 14.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Eva

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ásdís

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Mammsa

  5.000kr.

  Áfram Ásta
 • Nadía

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Ásta hlaupari

Þú massar þetta! ps. mundu eftir morgunmat áður en þú ferð ;)

22 ágú. 2019
Bryndís