Ragna Björg Guðbrandsdóttir #6858

Vegalengd 10km

Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis og þangað koma á hverjum degi fólk sem hefur sætt ofbeldi og er að takast á við afleiðingar þess. Það þarf kjark og þor til þess að stíga þessi skref til bata og ég hleyp í þeirra þágu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 19.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Íris Rut

  5.000kr.

  Ég gæti ekki verið stoltari af þér Ragna mín . Þú massar þetta
 • Elín

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • DísaogPétur

  3.000kr.

  Go girl go!!
 • Geir Oddsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sigríður Gunnarsdóttir

  1.000kr.

  Gangi þér vel Ragna :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda