Laufey Sigurb. Sigurðardóttir #6818

Vegalengd 10km

Ég er að hlaupa með bestu vinkonunni minni í öllum heiminum sem fékk krabbamein sumarið 2017. Hún er þvílík fyrirmynd og er ég endalaust stolt af henni <3<3<3<3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 24 dögum síðan

 • Mamma og pabbi

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • sindri

  1.000kr.

 • Arna baby

  5.000kr.

  ég dreg þig áfram, jafnvel þótt að ehv annar dragi mig ; ) <3

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda