Laufey Sigurb. Sigurðardóttir #6818

Vegalengd 10km

Ég er að hlaupa með bestu vinkonunni minni í öllum heiminum sem fékk krabbamein sumarið 2017. Hún er þvílík fyrirmynd og er ég endalaust stolt af henni <3<3<3<3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Mamma og pabbi

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • sindri

  1.000kr.

 • Arna baby

  5.000kr.

  ég dreg þig áfram, jafnvel þótt að ehv annar dragi mig ; ) <3

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda