Karen Björnsdóttir #6662

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir LÍF styrktarfélag. Tilgangur félagins er að styðja við og styrkja kvennadeild Landspítalans með því að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu. Markmiðið núna er að endurnýja ungbarnavöggurnar sem eru komnar mjög til ára sinna. Ég vel að hlaupa fyrir Líf því að ég á von á þriðja ömmustráknum mínum í byrjun september.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir LÍF styrktarfélag
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rúna

  2.000kr.

 • Ragnar

  1.000kr.

  Þú ert fyrirmyndar kona frú Karen :) Áfram þú
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda