Kristbjörg María B Birgisdóttir #6653

Vegalengd 10km

Ég er búin að fylgjast með þessum snáða frá því hann fæddist og sjá hve stolt móðursystirin er af litla frænda sínum. Það var því ekki spurning að taka þátt þegar Margrét spurði okkur vinnufélagana hvort við vildum hlaupa með henni til styrktar SKB, sem hefur stutt dyggilega við fjölskylduna. Þannig að ég, kellingin á sjötugs aldri, hóf fyrir nokkrum vikum, í fyrsta sinn á ævinni að æfa hlaup svo ég gæti tekið þátt í þessu góða verkefni. Mottóið er: Klára fyrir Jóhann Kára.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hrefna Garðarsdóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Endalaust stolt og hvatning!
 • Diza skviza

  1.000kr.

  Hlakka til að hlaupa með þer morgun kæra nyjasta hlaupavinkonan min :)
 • Ragnheiður J

  2.000kr.

  Áfram Mæja
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ragnheiður Þengilsdóttir

  2.000kr.

  Gangi þér sem allra best kæra :)
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda