Anna Sigurbjörnsdóttir #6631

Vegalengd 10km

Kæru vinir og vandamenn. Ég ætla að hlaupa/ganga 10k á laugardaginn ásamt frábærum hópi úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Við erum í leiðinni að styrkja Hugarafl. Hugarafl er starfrækt fyrir alla þá sem hafa upplifað geðræna erfiðleika og aðstandendur þeirra. Þar er einstaklingnum veittur stuðningur við að ná bata og stjórn á eigin lífi með einstaklingsmiðaðari nálgun. Endilega heitið á mig og styrkið þetta frábærra starf í leiðinni. Það tekur enga stund!!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Hugarafl
Samtals safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Árni og Andrea

  3.000kr.

  Áfram stelpa :)
 • Anna Sigurbjornsdottir

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Magga systir

  5.000kr.

  Þú ert frábær! xxxx
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda