Guðmunda Birna Guðbjörnsdóttir #6525

Vegalengd 10km

Jæja, þá höfum við loksins tekið ákvörðun um að taka þátt á laugardaginn (Daníel og Sonja fara hálft maraþon og ég og Anna förum 10km). Vorum bara að bíða eftir áreiðanlegri veðurspá. Við munum hlaupa fyrir Gleym-mér-ei, styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Það er mikil þolraun að ganga í gegnum slíkan harmleik sem sá missir felur í sér sem Elísabet frænka okkar og maður hennar þurftu að ganga í gegnum í vetur. Því bindum við vonir við að þið heitið á okkur þó stutt sé í hlaup. Við hlaupum með hópnum Vinir Fanneyjar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Jóhanna og Willi

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Einar Sveinn og Ingibjörg

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda