Elsý Vilhjálmsdóttir #6471

Vegalengd 21km

Ég hleyp í minningu sonar míns sem fæddist andvana árið 2010. Gley-mér-ei er að safna fyrir minningarkössum sem verðandi englaforeldrar munu fá til að minnast þeirra barna sem fá því miður ekki að vera hjá þeim <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð15.000kr.
400%
Samtals safnað 60.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Pétur

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • JÓA BABE

  3.000kr.

  Þú rúllar þessu upp snillingur annars er ég bara sultuslök upp í sófa
 • Rut

  2.000kr.

  Áfram þú elsku vinkona
 • Hanna Jóh.

  2.000kr.

  Gogogo - hlakka til að hitta þig í markinu ;)
 • Eva Rós

  2.000kr.

  Gogogo Syssamín <3
 • Jón Gunnar

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda