Þórlaug Jónatansdóttir #6434

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Heimi, Berglindi og börnin þeirra. Heimir er með taugahrörnunarsjúkdóm sem kallast Corticobasal Degeneration (CBGD). Þetta er alvarlegur sjúkdómur sem m.a. hefur áhrif á hreyfi- og talgetu. Veikindi Heimis hafa haft í för með sér verulega breytingu fyrir alla fjölskylduna og kalla á mikil óvænt og ófyrirséð útgjöld. Þau þurfa þess vegna á fjárhagslegum stuðningi að halda á þessum erfiðu tímum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarsjóðurinn Traustur vinur
Samtals safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • 6434

  2.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • Inga Harðardóttir

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • Ásgeir og Stefanía

  2.000kr.

  Flott framtak. Gangi þér vel.
 • Gugga

  2.000kr.

  Koma svo
 • pálmi

  2.000kr.

  komasvo
 • Klara, John og Sigurbjörg Ósk

  5.000kr.

  Frábært framtak. Gangi þér vel.
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda