Kristján Logi Kristjánsson #6367

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu Björgvins Arnars vinar míns sem var aðeins 6 ára þegar hann dó.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Samtals safnað 121.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Frábært hjá þér Kristján Logi !
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ágúst

  3.000kr.

  Vel gert
 • Margrét frænka

  2.000kr.

  Vel gert!
 • Embla María

  5.000kr.

  Geggjaður tími! Vel gert.
 • Tómas Möller

  3.000kr.

  Áfram Kristján Logi
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Kristjàn Logi

Gangi þér vel! :)

24 ágú. 2019
María Jóna

Áfram Kristján Logi

Flott hjá þér Kristján Logi 💪- Gangi þér vel

20 ágú. 2019
Birna