Bjarki Þór Eliasen #6240

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Jónu vinkonu mína. Hún lenti í alvarlegu bílslysi í vor og nú tekur við langt og strangt enduhæfingarferli. Ég vil gera það sem ég get til að hjálpa. Koma svo. margt lítið gerir eitt stórt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Amma og Afi á Álftanesi

  2.000kr.

  Áfram Bjarki
 • Hannes

  1.000kr.

  Gangi þér vel
 • CCP

  10.000kr.

  Go Bjarki!

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda